Hús til leigu - Laugavegur 50

Jim Smart

Hús til leigu - Laugavegur 50

Kaupa Í körfu

Tugþúsundir fermetra atvinnuhúsnæðis standa auðar á höfuðborgarsvæðinu. Þrátt fyrir það er skortur á ákveðnum gerðum húsnæðis, m.a. því sem vekur áhuga fjárfesta Nánast hvar sem farið er um í höfuðborginni blasir við autt atvinnuhúsnæði. Auglýsingaskiltum sem á stendur "Til sölu" og "Til leigu" eða jafnvel "Til sölu eða leigu" hefur gjarnan verið komið fyrir í gluggunum. MYNDATEXTI: Tómt verslunarhúsnæði við Laugaveg. Til vinstri er fyrrv. húsnæði verslunarinnar Body Shop en til hægri var verslunin Blanco y Negro. Hinum megin við götuna er autt húsnæði þar sem áður var Guðmundur Andrésson gullsmiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar