Menningarnótt í Reykjavík, undirbúin

Sverrir Vilhelmsson

Menningarnótt í Reykjavík, undirbúin

Kaupa Í körfu

Undirbúningur fyrir menningarnótt er nú í fullum gangi en hún verður haldin 16. ágúst næstkomandi. Að sögn Kristínar A. Árnadóttur, formanns verkefnisstjórnar menningarnætur, gengur undirbúningsvinnan mjög vel. Myndatexti: Verkefnastjórn menningarnætur fundaði í grasagarðinum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar