Vinnuskólinn í Hveragerði

Margrét Ísaksdóttir

Vinnuskólinn í Hveragerði

Kaupa Í körfu

Krakkarnir í Vinnuskólanum fengu það skemmtilega verkefni einn daginn að búa sér til flugdreka. Skreytingar drekanna voru margvíslegar og sögðu oft á tíðum heilmikið um eigendur sína. Daginn eftir var flugdrekunum komið á loft. Myndatexti: Karen og Aníta gera sinn dreka kláran með aðstoð Hauks Herberts flokksstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar