Kjartan Hauksson

Kjartan Hauksson

Kaupa Í körfu

Kjartan Hauksson 41 árs atvinnukafari mun takast það erfiða verkefni á hendur í byrjun ágúst að róa árabáti í kringum landið í fjáröflunarskyni fyrir Hjálparliðasjóð Sjálfsbjargar. Kjartan áætlar að ljúka ferðinni á um 6 vikum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar