Kristinn Kristmundsson

Steinunn Ásmundsdóttir

Kristinn Kristmundsson

Kaupa Í körfu

Honum er ekki fisjað saman, honum Kristni Kristmundssyni, þegar kemur að því að fá nýstárlegar hugmyndir. Kristinn, sem býr á Egilsstöðum og rekur myndbandaleiguna Vídeófluguna, auk þess að vera líkkistusmiður Austlendingafjórðungs, hefur sett upp gos- og sælgætissjálfsala úti í sveit. Sá var til skamms tíma knúinn með sólarorku, en nýlega hefur vindurinn á Úthéraði bæst við orkugjafana. Myndatexti: Kristinn Kristmundsson hefur komið upp sól- og vindorkuknúnum gos- og sælgætissjálfsölum í miðri Hjaltastaðaþinghá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar