Vinnuskólinn sumarhátíð

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Vinnuskólinn sumarhátíð

Kaupa Í körfu

Á ÞRIÐJA þúsund unglingar voru samankomnir á árlegri Sumarhátíð Vinnuskóla Reykjavíkur í Laugardalnum í gær. Þetta var í 15. skipti sem sumarhátíðin var haldin og gerðu nemendur Vinnuskólans sér glaðan dag í frábæru veðri. Unglingarnir kepptu með sér í hinum ýmsu íþróttum, auk þess sem þau spreyttu sig á veggjalist og götukroti. Fjölmargar unglingahljómsveitir tróðu upp og hljómsveitin Írafár hélt uppi fjörinu í hádeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar