SÍF hf.

Sverrir Vilhelmsson

SÍF hf.

Kaupa Í körfu

Eitt stærsta fyrirtæki Bretlands í kældum sjávarafurðum SÍF hf. hefur gengið frá samningum um kaup á breska fyrirtækinu Lyons Seafoods Ltd. fyrir 14 milljónir punda, eða tæplega 1,8 milljarða íslenskra króna. MYNDATEXTI. Gunnar Örn Kristjánsson, forstjóri SÍF, kynnir kaupin á Lyons Seafoods. Fremst á myndinni hægra megin eru Örn Viðar Skúlason, aðstoðarforstjóri SÍF, Friðrik Pálsson stjórnarformaður og Jón Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri söluskrifstofu SÍF í Bretlandi, sem einnig stóðu að kynningunni í húsakynnum SÍF.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar