Nýjar íbúðir við Heilsustofnun

Margrét Ísaksdóttir

Nýjar íbúðir við Heilsustofnun

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKIR aðalverktakar og Heilsustofnun NLFÍ hafa gert með sér samning um byggingu allt að 100 þjónustuíbúða. Heilsustofnun leggur til land, að hluta er það leiguland NLFÍ og að hluta land Hveragerðisbæjar sem fengist hefur vilyrði fyrir. MYNDATEXTI. Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri HNLFÍ og hugmyndasmiður að nýrri íbúðabyggð, í nýja baðhúsinu sem brátt verður vígt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar