Kátir dagar

Líney Sigurðardóttir

Kátir dagar

Kaupa Í körfu

KÁTIR dagar hófust á Þórshöfn á fimmtudegi í glampandi sól og 20 stiga hita. Tónleikar í Þórshafnarkirkju voru fyrsta atriði á dagskrá en þar komu fram listamennirnir Ingibjörg Guðjónsdóttir, sópransöngkona, Einar Jóhannesson, klarínettuleikari og Valgerður Andrésdóttir, píanóleikari. MYNDATEXTI. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona, Einar Jóhannesson klarínettuleikari og Valgerður Andrésdóttir píanóleikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar