Johannes Matthiessen og unglingar

Arnaldur Halldórsson

Johannes Matthiessen og unglingar

Kaupa Í körfu

HÓPUR sautján ára nemenda við Rudolf Steiner-skólann í Loheland í Þýskalandi var staddur hér á landi í sumar ásamt kennurum sínum til þess að hjálpa listamanninum Johannesi Matthiessen við að útbúa lystigarð á óræktarsvæði rétt ofan við Elliðaárdalinn. MYNDATEXTI. Listamaðurinn Johannes Mattiessen (sjötti frá hægri) spjallar við gesti og gangandi á opnunarhátíð garðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar