Helgi Björnsson á Kvískerjum

Birkir Fanndal

Helgi Björnsson á Kvískerjum

Kaupa Í körfu

Helgi Björnsson á Kvískerjum í Öræfum var að slá suður af bænum í blíðviðri í síðustu viku. Að baki gnæfir jökullinn við himin og baðar sig í sólinni. Undir hlíðinni sér til bæjar á Kvískerjum. Í þvílíku veðri er tilveran stórkostleg og nauðsynlegt að gefa sér stund til að stöðva bílinn og spjalla við heimamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar