Krikket í Hóminum

Gunnlaugur Árnason

Krikket í Hóminum

Kaupa Í körfu

FJÖLBREYTT íþróttastarf er stundað í Stykkishólmi. Til er félagið Glaumur sem æfir krikket. Á sunnudag fékk félagið heimsókn frá bresku liði sem kom til Íslands. Gestirnir eru í áhugamannaliði frá breska fjárfestingarbankanum EFG. MYNDATEXTI. Krikketfélagið Glaumur í keppni við breskt áhugamannalið á íþróttavellinum í Stykkishólmi. Hér er Björn Guðmundsson í fullum skrúða, tilbúinn að slá boltann, og Bretarnir fylgjast grannt með á bak við.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar