Hjólabátaferð frá Vík í Mýrdal

Jónas Erlendsson

Hjólabátaferð frá Vík í Mýrdal

Kaupa Í körfu

HJÓLABÁTAFERÐIR eru mjög skemmtileg afþreying fyrir ferðamenn. Hjólabátar sigla út frá tveimur stöðum í Mýrdalnum þ.e frá Dyrhólum og Vík og fara þeir í ferðir í kring um Dyrhólaey og Reynisdranga. Þegar komið er í návígi sést best hvað Reynisdrangar eru stórir en frá landi virðast þetta bara smá klettar. /Ekki annar texti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar