Peysufatadagurinn - Þingkonur - Kvennaskólnn

Þorkell Þorkelsson

Peysufatadagurinn - Þingkonur - Kvennaskólnn

Kaupa Í körfu

Kvennó í kaffi hjá framsóknarmaddömum ÞINGKONA og tveir ráðherrar Framsóknarflokksins skrýddust peysufötum og buðu nemendum Kvennaskólans í Reykjavík í morgunkaffi í gær, en nemendur héldu þá upp á peysufatadaginn í skólanum./ "Framsóknarmaddömurnar" þrjár, þær Jónína Bjartmarz, Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra og Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, veittu af rausnarskap og virtust nemendur hinir ánægðustu með tiltækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar