Beðið eftir húsbóndanum

Árni Torfason

Beðið eftir húsbóndanum

Kaupa Í körfu

VARLA er við því að búast að hundar séu undir stýri ökutækja á ferð enda er hvutti hér í kyrrstæðum bílnum á Garðatorgi í Garðabæ. Þótt hann sé ekkert á þeim buxunum að grípa í aksturinn vill hann þó kanna hvað er um að vera og hvort nokkur sé fyrir. Og kannski lengir hann bara eftir húsbóndanum. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar