Félagsmálanefnd Alþingis

Jim Smart

Félagsmálanefnd Alþingis

Kaupa Í körfu

Félagsmálanefnd Alþingis ræddi í gær um fjárhagsvanda fæðingarorlofssjóðs Árni Magnússon félagsmálaráðherra hefur sett af stað vinnu innan ráðuneytisins sem miðar að því að endurskoða lögin um fæðingarorlof. MYNDATEXTI: Félagsmálanefnd kom saman til fundar í gær til að ræða um fæðingarorlof. Á myndinni má sjá þingmennina Ögmund Jónasson og Jóhönnu Sigurðardóttur. Lengst til hægri er Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmdastjóri ASÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar