Íslenska ríkið kaupir Gljúfrastein

Sverrir Vilhelmsson

Íslenska ríkið kaupir Gljúfrastein

Kaupa Í körfu

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, og Auður Laxness, ekkja Halldórs Laxness, undirrituðu í dag samning um kaup ríkisins á Gljúfrasteini í Mosfellsdal, heimili og vinnustað Halldórs um það bil hálfrar aldar skeið. Jafnframt hefur ríkið keypt fjölda listaverka sem prýða heimilið. Kaupverð hússins er 35 milljónir króna og listaverkanna 31 milljón króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar