Kárahnjúkar - Sprenging

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnjúkar - Sprenging

Kaupa Í körfu

(Um sjö tonn af sprengiefni voru notuð í gær til að sprengja niður bergstálið í gljúfrinu við Kárahnjúka MEIRA en sjö tonn af sprengiefni, nákvæmlega 7.410 kíló, voru notuð til að sprengja meira en 20 þúsund rúmmetra af bergstáli úr brún árgljúfurs Jöklu við Kárahnjúka í gær. Þetta var ein stærsta sprengingin við undirbúninginn að smíði Kárahnjúkastíflu. Verktakafyrirtækið Arnarfell ehf. frá Akureyri er þarna að gera vegstæði niður bergstálið að væntanlegum hjárennslisgöngum við stíflustæðið.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar