Bókasafn Seltjarnarness

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Bókasafn Seltjarnarness

Kaupa Í körfu

BÓKASAFN Seltjarnarness var opnað í nýju húsnæði á Eiðistorgi hinn 17. júní síðastliðinn. Á einum mánuði hefur aðsókn að safninu stóraukist. "Á þessum rúma mánuði sem við höfum haft opið á Eiðistorgi hafa yfir 140 manns orðið nýir safnfélagar og það er náttúrlega mjög mikið á einum mánuði," segir Elsa Hartmannsdóttir bókasafnsfræðingur. MYNDATEXTI: Öll aðstaða Bókasafns Seltjarnarness hefur batnað til muna eftir flutninginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar