Í sveitinni
Kaupa Í körfu
Sjóðheitur dagur í sveitinni EÐLISLÆG gleði og æskufjör gerir það að verkum að þær sjást sjaldan ganga. Þær hlaupa við fót, fullar af fjöri og lífskrafti, helst berfættar og með rok í hárinu. Frænkurnar Margrét Björg Hallgrímsdóttir og Linda Rós Ragnarsdóttir taka á móti okkur í túnjaðrinum á Miðhúsum í Biskupstungum sem er heimili Margrétar eða Möggu eins og hún er oftast kölluð. MYNDATEXTI: Spenar þvegnir: Alvöru mjaltakonur sem kunna að þvo júgur og spena áður en vélar soga mjólkina úr Sæbjörgu. Mjólkin úr öllum kúnum sameinast í stórum mjólkurtanki sem heldur henni kaldri þar til mjólkurbíllinn kemur og sækir hvíta drykkinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir