Í sveitinni
Kaupa Í körfu
Sjóðheitur dagur í sveitinni EÐLISLÆG gleði og æskufjör gerir það að verkum að þær sjást sjaldan ganga. Þær hlaupa við fót, fullar af fjöri og lífskrafti, helst berfættar og með rok í hárinu. Frænkurnar Margrét Björg Hallgrímsdóttir og Linda Rós Ragnarsdóttir taka á móti okkur í túnjaðrinum á Miðhúsum í Biskupstungum sem er heimili Margrétar eða Möggu eins og hún er oftast kölluð. MYNDATEXTI: Hestar heimsóttir í hagann: Litli Rauður og félagar koma fúsir til móts við vinkonur sínar þegar barnsraddirnar berast til hestaeyrna. Stelpurnar vippa sér stundum á bak af næstu þúfu án hnakks og beislis. rétt eins og hetjur í kúrekamyndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir