Hanna Stefánsdóttir og Elín J. Ólafsdóttir

Jim Smart

Hanna Stefánsdóttir og Elín J. Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Húfur munu hlæja á norsku SYSTURNAR Hanna Stefánsdóttir og Elín Jónína Ólafsdóttir reka í miðborg Reykjavíkur verslun og vinnustofu undir því skemmtilega heiti Húfur sem hlæja. Sumir halda að þar séu einungis framleiddar barnahúfur, eins og var í fyrstu, en svo er aldeilis ekki. Nýlega vakti hönnun systranna athygli á alþjóðlegri tískusýningu sem haldin var hérlendis og næsta skref er útflutningur til Noregs. MYNDATEXTI: Samvinna systra: Hanna Stefánsdóttir og Elín Jónína Ólafsdóttir reka Húfur sem hlæja.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar