Kárahnjúkavirkjun

Sigurður Aðalsteinsson

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

UM 1.100 manns verða með lögheimili við Kára-hnjúka vegna fram-kvæmda við Kárahnjúka-virkjun. Þjóðskrá hefur veitt ítalska verktaka-fyrirtækinu Impregilo heimild til að skrá lög-heimili starfs-manna í þorpum sem eru að myndast við Kára-hnjúka vegna framkvæmdanna. Á þetta við um þá starfs-menn sem dvelja í vinnu-búðum í hálft ár eða lengur. MYNDATEXTI: Starfskröftum á eftir að fjölga til muna við Kárahnjúka. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar