Ferðalangar á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Ferðalangar á Akureyri

Kaupa Í körfu

HJÓNIN Clinton og Michelle Duke frá Vancouver í Kanada notuðu góða veðrið á Akureyri í gær til að slappa af og fá sér eitthvað í gogginn. Þau hjón, sem eru búsett í London í Englandi, hafa verið að ferðast um landið síðustu daga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar