Kristina Regina í Fiskihöfninni
Kaupa Í körfu
FJÖLMÖRG skemmtiferðaskip hafa komið til Akureyrar í sumar og í gær lágu tvö slík við bryggjur í bænum. Finnska skemmtiferðaskipið Kristina Regina, sem er um 4.300 tonn að stærð og 100 metra langt, lá við festar í Fiskihöfninni en með skipinu voru um 150 farþegar frá Finnlandi. Þetta er í fyrsta sinn sem skemmtiferðaskip leggst þar að bryggju og skipið er jafnframt það stærsta sem komið hefur í Fiskihöfnina MYNDATEXTI: Finnska skemmtiferðaskipið Kristina Regina í Fiskihöfninni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir