KFUM endurfundir
Kaupa Í körfu
"ÞETTA var heilmikið ævintýri," segir Hermann Þorsteinsson, um ferð nær fimmtíu KFUM-drengja, til Jótlands í Danmörku árið 1953, en utanförin var í tilefni 75 ára afmælis KFUM í Danmörku það árið. Drengirnir dvöldu í tjaldbúðum við bæinn Bygholm, skammt frá Horsens á Jótlandi, og nefndu þeir sig "Hólmverja" m.a. með tilliti til nafns staðarins, sem þeir dvöldu á. Auk íslensku drengjanna, sem voru frá Vestmannaeyjum og Reykjavík, voru fjölmargir KFUM-drengir frá Danmörku og nágrannalöndum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir