Kattveiðimenn

Kristján Kristjánsson

Kattveiðimenn

Kaupa Í körfu

"VIÐ vorum að reyna að veiða kött en hann slapp alltaf," sögðu þeir félagar Einar Oddur Páll, 5 ára, og Hilmir Gauti, 6 ára, þar sem þeir voru með net í eftirdragi í Síðuhverfinu. Þeir gáfu sér þó tíma fyrir stutt spjall og myndatöku. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar