Veiði í Seltjörn

Helgi Bjarnason

Veiði í Seltjörn

Kaupa Í körfu

ÁFORMAÐ er að sleppa í dag 1000 urriðum í Seltjörn á Reykjanesi. Fiskurinn er af svonefndum ísaldarstofni, svipuðum og í Veiðivötnum og gamla stofninum í Þingvallavatni. Fyrirtækið Reykjanes Adventure ehf. tók Seltjörn á leigu í vor af Reykjanesbæ. MYNDATEXTI. Aðalsteinn Jóhannsson framkvæmdastjóri landar urriða úr Seltjörn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar