Tjaldsvæði í Hveragerði

Margrét Ísaksdóttir

Tjaldsvæði í Hveragerði

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var síðastliðið sumar sem tekið var í notkun nýtt og glæsilegt tjaldsvæði í Hveragerði. Segja má að það sé í hjarta bæjarins við Reykjamörkina sem er næsta gata austan við Breiðumörkina (aðalgötu bæjarins). MYNDATEXTI. Gestir tjaldsvæðisins í Hveragerði eru mjög ánægðir með aðstöðuna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar