Myndlistarsýning á Skagaströnd

Ólafur Bernódusson

Myndlistarsýning á Skagaströnd

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem opnuð er myndlistarsýning á Skagaströnd. Ein slík var þó opnuð með pompi og pragt 20. júlí sl. Það merkilega við þessa sýningu er að enginn listamannanna, sem sýna verk þar, er eldri en 16 ára. MYNDATEXTI: Eydís, Hanna, Albert, Eyþór, Sindri og Valgerður eru hluti listamannanna ungu sem eiga verk á sýningunni í gamla kaupfélaginu á Skagaströnd

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar