Hreimur Örn Heimisson söngvari

Hreimur Örn Heimisson söngvari

Kaupa Í körfu

Land og synir senda frá sér plötuna Óðal feðranna Ef verðlaunin Viðkunnanlegasta poppstjarna Íslands væru veitt yrði Hreimur Örn Heimisson, söngvari Lands og sona, áreiðanlega tilnefndur. HLJÓMSVEITIN Land og synir sendir frá sér sína fjórðu plötu, Óðal feðranna, á mánudaginn. Lagið "Von mín er sú" er strax komið í spilun en það er að finna á þessari nýju plötu og segir Hreimur Örn Heimisson, söngvari sveitarinnar, að það gefi góða mynd af plötunni. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar