Árbæjarsafn

Jim Smart

Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er að jafnaði mikið um að vera á Árbæjarsafni yfir sumarið enda fjölbreytt dagskrá í boði. Í gær var áformað að heyja á túninu við safnið enda Heyannir að hefjast samkvæmt gömlu tímatali. Í gær var hins vegar rigning í Reykjavík og því varð ekkert úr heyskapnum. Eftir sem áður var vel tekið á móti gestum safnsins og þeim m.a. boðið upp á lummur. Það voru Arndís Vilhjálmsdóttir (til hægri á myndinni) og Helga Einarsdóttir sem önnuðust baksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar