Gunnar Guðlaugsson staðarhaldari

Kristján Kristjánsson

Gunnar Guðlaugsson staðarhaldari

Kaupa Í körfu

STANGVEIÐI er vinsælt tómstundagaman yfir sumartímann, hvort sem er í ám eða vötnum. Ásókn í veiðileyfi á þekktum veiðisvæðum er mikil og yfirleitt komast færri að en vilja. Nú geta áhugasamir veiðimenn komist í lax- og silungsveiði í tjörnum við Ystu-Vík, um 22 km frá Akureyri og þar er veiðivonin góð, að sögn Gunnars Blöndal staðarhaldara. MYNDATEXTI: Gunnar Guðlaugsson með vænar bleikjur úr tjörninni í Ystu-Vík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar