Adonia við bryggju á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Adonia við bryggju á Akureyri

Kaupa Í körfu

BRESKA skemmtiferðaskipið Adonia lagðist að Oddeyrarbryggju snemma í gærmorgun. Skipið er engin smásmíði, eða rúmlega 232 metra langt, um 32 metra breitt og 77.500 brúttótonn. Þetta er jafnframt stærsta skip sem lagst hefur að bryggju á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar