Þjónustuhúsið á Strandarbakka, Seyðisfirði

Pétur Kristjánsson

Þjónustuhúsið á Strandarbakka, Seyðisfirði

Kaupa Í körfu

MIKIL hátíðarhöld voru á Seyðisfirði í gær þegar nýju hafnarmannvirkin þar voru formlega tekin í notkun. Höfnin er sérstaklega hönnuð með farþegaferjuna Norrænu í huga, en mun einnig nýtast vel til farþega- og vöruflutninga annarra skipa................. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra opnaði formlega nýju hafnarmannvirkin við hátíðlega athöfn MYNDATEXTI: Þjónustuhúsið á Strandarbakka. Nýja brúin yfir Fjarðará er í forgrunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar