Hallormsstaður

Steinunn Ásmundsdóttir

Hallormsstaður

Kaupa Í körfu

Þungaflutningar í gegnum Hallormsstaðarskóg hafa aukist mjög vegna framkvæmda við Kárahnjúkavirkjun ÍBÚAR í Hallormsstað una nú hag sínum illa vegna stóraukinnar umferðar um Upphéraðsveg gegnum skóginn, m.a. þungaflutningafarartækja á leið til og frá Fljótsdalsheiði og virkjanasvæðinu við Kárahnjúka. MYNDATEXTI: Íbúar í Hallormsstaðarskógi kalla eftir mótvægisaðgerðum vegna ört vaxandi umferðar og ökuhraða gegnum skóginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar