Kárahnjúkavirkjun

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

ÞEIR Kristján Már Magnússon og Ólafur Gauti Sigurðsson vinna fyrir Mylluna hf. við að sprengja grjót í veginn við Grenisöldu. Þeir vinna á nóttunni og voru undir hádegið að búa sig í háttinn. Aðeins að raka sig og fægja byssuna fyrir hreindýraskytteríið áður en skriðið væri í koju. Ólafur Gauti sagðist hafa séð tvö hundruð hreindýr skammt frá og því full ástæða til að gera sig kláran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar