Ingjaldshólskirkja

Hrefna Magnúsdóttir

Ingjaldshólskirkja

Kaupa Í körfu

NÚ LÍÐUR að því að fagnað verði eitt hundrað ára afmæli Ingjaldshólskirkju á Snæfellsnesi. Kirkjan var byggð árið 1903 og vígð í október það ár. Hörður Ágústsson fullyrðir að hún sé elsta steinsteypukirkja í heimi. MYNDATEXTI: Frágangi við turninn er ekki að fullu lokið. Vinnupallar eru því enn uppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar