Hönnun - Sonja Bent

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Hönnun - Sonja Bent

Kaupa Í körfu

Sinnir fatahönnun í hjáverkum SONJU Bent finnst fátt skemmtilegra en að hanna og sauma föt. Hún er óðum að hasla sér völl í faginu, en svo merkilega vill til að hún er sjálfmenntuð í fatahönnun. MYNDATEXTI: Sumarkápa og taska í stíl. Kápan virðist úr kálfskinni en efnið er í raun létt bómullarblanda með fóðri, ekki ósvipað og í frakka, að frátöldum flekkjum á baki og töskukanti, sem eru úr skinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar