Ragnhildur Anna Jónsdóttir

Ragnhildur Anna Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

FATAVERSLUNINNI Noa Noa við Laugaveg sem hefur verið opin í tæp þrjú ár verður lokað á næstunni. Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annar eigandi verslunarinnar, segir útsölumarkað fyrir Next og Noa Noa, verða opinn frameftir ágúst, síðan verði innréttingarnar teknar niður og sendar til Danmerkur. Myndatexti: Ragnhildur Anna Jónsdóttir, annar eigandi verslunarinnar Noa Noa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar