Norska húsið í Stykkishólmi

Norska húsið í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

Tvær sýningar verða opnaðar í Norska húsinu í Stykkishólmi í dag kl. 17. Ljósmyndasafn Stykkishólms sýnir myndir í eigu safnsins og jafnframt verður vefur safnsins opnaður. Myndatexti : Norska húsið í Stykkishólmi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar