Einar Tönsberg

Einar Tönsberg

Kaupa Í körfu

Tónlistarmaðurinn Einar Tönsberg, sem er m.a. þekktur fyrir veru sína í alþjóðlegu hljómsveitinni Lorien, hefur að undanförnu unnið að sólóverkefni undir nafninu Eberg. Myndatexti: Einar segist vera orðinn meiri Íslendingur eftir dvöl sína í Bretlandi en hann er búinn að senda frá sér sólóskífu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar