Skemmtiferðaskip við Reykjavíkurhöfn
Kaupa Í körfu
FJÖGUR erlend skemmtiferðaskip lágu við Reykjavíkurhöfn í gær en að sögn Ágústs Ágústssonar, markaðsstjóra Reykjavíkurhafnar, er gert ráð fyrir að samtals sextíu skemmtiferðaskip hafi viðdvöl við Reykjavíkurhöfn í sumar. Til samanburðar komu um fimmtíu skemmtiferðaskip í fyrrasumar með samtals um þrjátíu þúsund farþega. Flest skipanna stoppa í um átta til tíu tíma og að sögn Ágústs fara farþegarnir í ýmsar skoðunarferðir en einnig gefa margir þeirra sér tíma til þess að rölta um í bænum. Ágúst telur að það sé að verða æ vinsælla að ferðast með skemmtiferðaskipum og bendir á að sá angi ferðaþjónustunnar fari sívaxandi í Evrópu og Bandaríkjunum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir