Flugu umhverfis hnöttinn

Þorkell Þorkelsson

Flugu umhverfis hnöttinn

Kaupa Í körfu

DANIELLE Rentsch og Philipp Sturm, flugmenn frá Sviss, flugu frá Íslandi í gær eftir tveggja daga dvöl hér á landi á ferð sinni umhverfis hnöttinn. Flugvélin sem þau fljúga er 12 ára gömul og með þeim minni sem hafa verið notaðar í hnattflug. MYNDATEXTI. Danielle og Philipp klár til brottfarar. Hans Georg Schmid er lengst t.v.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar