Ráðstefna ÍMS

Jim Smart

Ráðstefna ÍMS

Kaupa Í körfu

TÓMAS Ingi Olrich menntamálaráðherra sagði í setningarræðu sinni við upphaf árlegrar ráðstefnu Íslensku menntasamtakanna (ÍMS) í gær að einkaskólar gegndu mikilvægu hlutverki í íslensku menntakerfi og að hann vonaðist til að hlutur slíkra skóla færi vaxandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar