Landsbjörg fær styrk

Arnaldur Halldórsson Sími 893-1353

Landsbjörg fær styrk

Kaupa Í körfu

STJÓRN söfnunar vegna rannsóknar flugslyssins í Skerjafirði afhenti í gær tæplega sjö hundruð þúsund krónur til unglingastarfs björgunarsveita Landsbjargar. Í gær voru þrjú ár frá því þegar TF-GTI hrapaði í Skerjafirði með sex manns innanborðs. MYNDATEXTI. Páll Helgi Hannesson, úr söfnunarstjórninni, afhendir Sigurgeiri Guðmundssyni, varaformanni Landsbjargar, söfnunarféð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar