Sigurgeir, Kristján, og Jocye

Jim Smart

Sigurgeir, Kristján, og Jocye

Kaupa Í körfu

JOYCE Platt frá bænum Arcadia í Suður-Kaliforníu keypti 150.000. eintakið af bókum Sigurgeirs Sigurjónssonar ljósmyndara í verslun Pennans í Austurstræti í gær. Í tilefni af því afhentu Sigurgeir og Kristján B. Jónasson hjá Forlaginu henni bæði blóm og heildarverk Sigurgeirs Sigurjónssonar á ensku að gjöf. Joyce er stödd hér á landi með eiginmanni sínum Gene Platt en hingað komu þau með skemmtiferðaskipinu Sea Pearl. MYNDATEXTI. Sigurgeir, Kristján B. og Joyce í verslun Pennans í Austurstræti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar