Flugsafnið á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Flugsafnið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Elsta flughæfa flugvélin sem til er á Íslandi orðin 60 ára ELSTA flughæfa flugvélin á landinu, Piper J-3 Cub C-65, er orðin 60 ára gömul og af því tilefni efndi eigandi vélarinnar, Kristján Víkingsson, til afmælishófs í Flugsafninu á Akureyri fyrir helgi. MYNDATEXTI: Afmælisgestir skoða Piper-flugvélina í Flugsafninu á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar