Tryggvi Einarsson og Sæunn Andrésdóttir

Tryggvi Einarsson og Sæunn Andrésdóttir

Kaupa Í körfu

Eigendur þriggja garða fengu verðlaun og viðurkenningar fegrunarnefndar Gerðahrepps EIGENDUR garðsins við íbúðarhúsið að Garðbraut 86 í Garði fékk árleg verðlaun fegrunar- og umhverfisnefndar Gerðahrepps. Einnig fengu eigendur garða við Lyngbraut 7 og Eyjarholt 5 viðurkenningar fyrir fallega garða. MYNDATEXTI: Sæunn Andrésdóttir og Tryggvi Einarsson fengu viðurkenningu fegrunarnefndarinnar fyrir fallegan og snyrtilegan garð að Lyngbraut 5.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar