Björg Björnsdóttir og Vilhelm Guðmundsson

Björg Björnsdóttir og Vilhelm Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Eigendur þriggja garða fengu verðlaun og viðurkenningar fegrunarnefndar Gerðahrepps EIGENDUR garðsins við íbúðarhúsið að Garðbraut 86 í Garði fékk árleg verðlaun fegrunar- og umhverfisnefndar Gerðahrepps. Einnig fengu eigendur garða við Lyngbraut 7 og Eyjarholt 5 viðurkenningar fyrir fallega garða. MYNDATEXTI: Bryndís Rögnvaldsdóttir og Unnar Guðmundsson að Eyjarholti 5 fengu viðurkenningu fyrir listrænan og sérstæðan garð. Mörg handtökin hafa farið í þetta steinabeð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar